Kjölbátasamband Íslands 1 fundur

föstudagur, 2. október 2015 | Gunnar Geir Halldórsson | Kjölbátar

Fyrirlestrar Kjölbátasambandsins haustiđ  2015                                  

 
Fyrsti fyrirlestur Kjölbátasambands Íslands í vetur verđur  5. október 2015.
Einar Hannesson segir frá siglingum sínum á skútunni  Margréti ER 2802 yfir Atlantshafiđ 2012 eftir siglingu um Miđjarđarhaf 2011, Karabískahafiđ, upp međ austurströnd Bandaríkjanna og til Halifax í Kanada. Af ţriggja ára siglingu um heimsins höf var ađ sögn Einars siglingin yfir Atlandshafiđ erfiđust.
 
Allir velkomnir. Ađgangseyrir er 1.500 krónur – 1.000 krónur fyrir félagsmenn. Kaffi innifaliđ. Stađsetning: Húsnćđi  ÍSÍ í Laugardal, 2. hćđ. Fundurinn hefst klukkan 20.
 
Nćsti  fundir:
 
2. nóvember  2015
Erum búnir ađ fá breskan siglingamann Bob Shepton til ađ halda fyrirlestur um siglingar og klettaklifur, en hann hefur blandađ ţessu saman í sínum ferđalögum.
Fyrirlesturinn verđur fćrđur í stćrri sal, stađsetning auglýst síđar.
 
1.febrúar 2015: Dagskrá síđar
 
7. mars 2016: Dagskrá síđar
 
2. maí 2016
Ađalfundur Kjölbátasambands Íslands
 
Stjórn KBÍ

Athugasemdir (0)   

Úrslit í Lokamóti kjölbáta 2015

sunnudagur, 20. september 2015 | Gunnar Geir Halldórsson | Kjölbátar

Síđasta siglingamót sumarsins fór fram 5 sep 2015. Alls tóku 5 bátar ţátt í Lokamót kjölbáta. Siglt var frá Reykjavík til Kópavogs og tók siglingin rétt tćpa 2 tíma.

Úrslit urđu ţessi:

sćti bátur tími forgjöf umreiknađ
1 Skegla 01:39:01 0,946 01:33:40
2 Lilja 01:42:17 0,973 01:39:31
3 Aquarius 01:41:21 0,992 01:40:32
4 Sigurborg 01:48:25 0,937 01:41:35
5 Ögrun 01:48:27 1,002 01:48:40

Athugasemdir (0)   

Íslandsmót Kjölbáta 2015

fimmtudagur, 30. júlí 2015 | Egill Kolbeinsson | Kjölbátar


Íslandsmeistarar í siglingum kjölbáta er Skegla úr Hafnarfirđi. Frábćr afmćlisgjöf í tilefni 40 ára afmćlis Ţyts, Siglingaklúbburinn Ţytur Hafnarfjirđi. Eftir sjö ára einokun Dögunar úr Brokey, Reykjavík, er bikarinn kominn í fjörđinn. Hvert fer hann nćst?Siglingaklúbburinn Ţytur mun halda Íslandsmót Kjölbáta 12-16 ágúst 2015.

Nor   Ţetta er gott ađ lesa fyrir mótiđ

Siglingafyrirmćli

Fánar 1  Fánar 2

Brautir B1 - B10

Stađan úr umferđ 1 og 2

Stađan úr umferđ 3 -4-5


Úrslit í Íslandsmóti Kjölbáta 2015


Athugasemdir (3)   

Ţann 10-11 júli verđur haldiđ Eimskipafélagsmót

laugardagur, 4. júlí 2015 | Gunnar Geir Halldórsson | Kćnur


Ţann 10-11 júni verđur haldiđ Eimskipafélagsmót í tengslum viđ Ćfingabúđir SÍL á Akranesi Tilkynningu um keppni má finna hér

Athugasemdir (0)   

Ćfingabúđir á Akranesi 5 - 11 júlí 2015

fimmtudagur, 25. júní 2015 | Gunnar Geir Halldórsson | Kćnur

Jćja Hér er ţađ komiđ sem allir hafa veriđ ađ bíđa eftir.

 Skođa hérAthugasemdir (0)   

 | (1) 2 3 4 5 6 ... |