Síldardagurinn mikli

fimmtudagur, 26. nóvember 2015 | Gunnar Geir Halldórsson | Almennar fréttir


Athugasemdir (0)   

Uppskeruhátiđ Siglingamanna 2015

ţriđjudagur, 3. nóvember 2015 | Gunnar Geir Halldórsson | Almennar fréttir

Nú um helgina fór fram Uppskeruhátiđ SÍL 2015.  Góđ stemmning var í félagsheimili Ţyts í Hafnarfirđi ţar sem hófiđ fór fram. Veittar voru viđkenningar fyrir frammistöđu á árinu. Íslandsbikarinn hlaut áhöfnin á Skeglu fyrir góđa frammistöđu í sumar, en Skegla sigrađi á öllum stigamótum til Íslandsbikars í sumar og var ţví međ fullt hús stiga eftir sumariđ.Sjálfbođaliđi ársins var valinn Rúnar Steinssen fyrir framlag sitt í Siglingaklúbbnum Ţyt í Hafnarfirđi.

Siglingamađur ársins var Gunnar Geir Halldórsson úr Ţyt en hann stýrđi Skeglu til sigurs á Íslandsmeistaramóti kjölbáta auk ţess ađ vinna Íslandsbikarinn međ fullt hús stiga.

Athugasemdir (1)   

Fyrirlestrar Kjölbátasambandsins haustiđ 2015

mánudagur, 26. október 2015 | Gunnar Geir Halldórsson | Kjölbátar

Fyrirlestrar Kjölbátasambandsins haustiđ 2015

Annar fyrirlestur Kjölbátasambands Íslands í vetur verđur 2. nóvember 2015.
Ţá verđur Bob Shepton međ fyrirlestur hér á Íslandi. Bob er eini skútu kallinn sem hefur siglt norđvestur leiđina norđan Kanada fram og til baka á skútu sinni Dodos delight. Hann er sá siglingamađur sem hefur siglt oftast til Grćnlands og hann er sá sem hefur fariđ lengst í norđur á skútu og núna síđast 2014 ţá 78 ára gamal og er enn ađ.
Bob Shepton ćtlar ađ halda fyrirlestur um siglingar, fjallgöngur og klettaklifur, en hann hefur blandađ ţessu saman í sínum ferđalögum.

http://www.bobshepton.co.uk/
https://vimeo.com/125476007
Allir velkomnir. Ađgangseyrir er 1.500 krónur,-.
Kaffi innifaliđ, ađrar veitingar er hćgt ađ kaupa á stađnum.
Stađsetning: Hótel Plaza, Ađalstrćti 4. Fyrirlesturinn hefst klukkan 20, húsiđ opnar kl: 19:45.

Stjórn KBÍ

Experienced delivery skipper, Day skipper and Relief skipper for your power or sail vessel.
bobshepton.co.uk|Eftir John Wheatcroft

Athugasemdir (0)   

Uppskeruhátíđ Siglingasambands Íslands 2015

ţriđjudagur, 20. október 2015 | Gunnar Geir Halldórsson | Almennar fréttir


Uppskeruhátíđ Siglingasambands Íslands 2015
Laugardaginn 31. Október klukkan 19:00 í
Siglingaklúbbnum Ţyt
Strandgötu 88

Áriđ verđur gert upp og verđlaun veitt fyrir góđa frammistöđu á árinu.
Takiđ kvöldiđ frá!
Verđ krónur 4500,-
Skráning á sil@silsport.is


Athugasemdir (0)   

Uppskeruhátíđ Siglingasambands Íslands 2015

fimmtudagur, 8. október 2015 | Gunnar Geir Halldórsson | Almennar fréttir

Uppskeruhátíđ Siglingasambands Íslands 2015

Laugardaginn 31. Október klukkan 19:00


Áriđ verđur gert upp og verđlaun veitt fyrir góđa frammistöđu á árinu.
Takiđ kvöldiđ frá!
Upplýsingar um verđ liggja fyrir á nćstu dögum

Athugasemdir (0)   

 | (1) 2 3 4 5 6 ... |