Fundarbođ - Auka ađalfundur

föstudagur, 29. janúar 2016 | Óţekktur |

FUNDARBOĐ
Auka ađalfundur Siglingaklúbbsins Ţyts verđur haldinn á Seglaloftinu, sal Ţyts ađ Strandgötu 88, Hafnarfirđi, miđvikudaginn 10. Febrúar 2016 og hefst kl. 20:00
Dagskrá Aukaađalfundar: 
1. Kosning formanns
2. Umrćđur um verklagsleiđbeiningar, reglur og fyrirmćli á svćđi Ţyts.
3. Kynning á starfsáćtlun félagsins fyrir áriđ 2016.
4. Önnur mál.
Félagar sem vilja kynna sér fyrirliggjandi drög ađ verklagsleiđbeiningum, reglum og fyrirmćlum, er bent á ađ hafa samband viđ starfandi formann, Pétur Th. Pétursson, netfang: pthp@simnet.is sími: 8641376.
Stjórn Siglingaklúbbsins Ţyts

Athugasemdir (0)   

Ađalfundur Ţyts

miđvikudagur, 6. janúar 2016 | Gunnar Geir Halldórsson | Almennar fréttir

Ađalfundur Siglingaklúbbsins Ţyts verđur haldin 21. Jaúnar 2016 í félagsheimili Ţyts ađ Strandgötu 88 klukkan 20:00

Kv Stjórn Ţyts

Athugasemdir (0)   

Gleđileg Jól

fimmtudagur, 24. desember 2015 | Gunnar Geir Halldórsson | Almennar fréttir


Athugasemdir (0)   

Síldardagurinn mikli

fimmtudagur, 26. nóvember 2015 | Gunnar Geir Halldórsson | Almennar fréttir


Athugasemdir (0)   

Uppskeruhátiđ Siglingamanna 2015

ţriđjudagur, 3. nóvember 2015 | Gunnar Geir Halldórsson | Almennar fréttir

Nú um helgina fór fram Uppskeruhátiđ SÍL 2015.  Góđ stemmning var í félagsheimili Ţyts í Hafnarfirđi ţar sem hófiđ fór fram. Veittar voru viđkenningar fyrir frammistöđu á árinu. Íslandsbikarinn hlaut áhöfnin á Skeglu fyrir góđa frammistöđu í sumar, en Skegla sigrađi á öllum stigamótum til Íslandsbikars í sumar og var ţví međ fullt hús stiga eftir sumariđ.Sjálfbođaliđi ársins var valinn Rúnar Steinssen fyrir framlag sitt í Siglingaklúbbnum Ţyt í Hafnarfirđi.

Siglingamađur ársins var Gunnar Geir Halldórsson úr Ţyt en hann stýrđi Skeglu til sigurs á Íslandsmeistaramóti kjölbáta auk ţess ađ vinna Íslandsbikarinn međ fullt hús stiga.

Athugasemdir (1)   

 | (1) 2 3 4 5 6 ... |