Úrslit í lokamóti á kænum 2014

laugardagur, 30. ágúst 2014 | Gunnar Geir Halldórsson | Almennar fréttir


 Úrslit Lokamót kænur 2014

Athugasemdir (0)   

LOKAMÓT Á KÆNUM 2014 Nesti

fimmtudagur, 28. ágúst 2014 | Gunnar Geir Halldórsson | Kænur

LOKAMÓT KÆNUR 2014

Þeir sem eru búnir að skrá sig til keppni ættu að hugsa út í nestið.

Ekki verður farið inn á milli umferða svo það er gott að þið nestið ykkur fyrir veruna á sjó.

Keppnisstjóri

Egill Kolbeinsson
egill@navi.is

Athugasemdir (0)   

LOKAMÓT Á KÆNUM 2014

fimmtudagur, 21. ágúst 2014 | Gunnar Geir Halldórsson | Kænur

Siglingaklúbburinn Þytur heldur Lokamót kæna 30. ágúst.

Tilkynning um keppni

Vertu með og skráðu þig sem fyrst svo hægt sé að skrá þig inn í kerfið í tíma.
 

Athugasemdir (4)   

Æfingabúðir á Sauðárkróki 5 - 13 . júlí 2014.

mánudagur, 23. júní 2014 | Gunnar Geir Halldórsson | Kænur

Til þeirra sem ætla að fara í Æfingabúðir á Sauðárkróki 5-13 júlí 2014.

Athugasemdir (0)   

Sumarnámskeið

mánudagur, 2. júní 2014 | Ragnar Hilmarsson | Almennar fréttir

Búið er að opna fyrir skráningu á sumarnámskeið þyts.

Topper Topaz


Slóðin
 á
 Nóra
 kerfið hjá 
Þyt 
er 
http://ibh.felog.is 

Í 
eftirfarandi
 skýringum
 er 
farið yfir notkun
 Nóra
 skref 
fyrir 
skref.
 
Nóri Leiðbeiningar

Hvert námskeið er í tvær vikur hálfan daginn frá kl. 9.00 – 12.00 eða frá kl. 13.00 – 16.00. Kennt er í aðstöðu Þyts, Strandgötu 88 og í Hafnarfjarðarhöfn.

Fyrstu námskeiðin byrja 10. júní. 


Æfingagjöld fyrir þá sem æfa siglingar er 20.000 kr fyrir sumarið.  Fyrir þá sem eru búsettir í Hafnarfirði, niðurgreiðir Hafnarfjaðabær æfingargjaldið og verða foreldrar að skrá börn sín í gegnum íbúagátt Hafnarfjarðarbæjar.  Þeir sem æfa siglingar mega mæta á á byrjendanámskeiðin og er það innifalið í verðinu.

Íbúagátt Hafnarfjarðarbæjar.Athugasemdir (0)   

 | (1) 2 3 4 5 6 ... |